Geimganga

Hvernig er hægt að ganga í geimnum, þegar ekkert er undir fótum. Er það ekki að svífa.
mbl.is Skroppið í göngu um geiminn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Ætlaði að brydda upp á hinu sama! Jú þeir eru að fara út úr geimfarinu og annað hvort eru á braut um aðdráttarafl jörðu eins og geimfarið, eða þá klifra utan á geimfarinu hangandi í snúrum. 

Þetta er dæmi um þessar endalausu kjánaþýðingar beint úr ensku, í þessu tilviki spacewalk sem er orð háð sömu göllum. Það er líka notast við Extra Vehicular Activity sem er það óþjált að menn fara að stytta í upphafsstafina eina (EVA). 

Ólafur Þórðarson, 19.7.2009 kl. 12:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband